KYNNINGAREFNI HOLTA

Gæðavara úr íslensku hráefni á diskinn þinn.

Í gegnum tíðina hefur Holta haft að markmiði að bjóða ferskar og bragðgóðar vörur sem höfða til íslendinga.  Kjúklingur og afurðir hans eru vinsæll matur á diskum landsmanna.  Holta hefur fengið íslenska listakokka til að prófa ýmsar samsetningar.   Verðlaun fyrir bragðgæði og hönnun vara hafa ekki látið á sér standa og Holta hlaut gullverðlaun fyrir Holta kjúklingapylsur.  Þú finnur ávallt eitthvað sem heillar.  Hvort sem þú ert að bjóða til veislu eða hversdagslegan gæða málsverð.  Við höfum haldið vel utan um kynningarefnið okkar og erum stolt af því.  Þar finnur þú einnig skemmtilegar útfærslur af matreiðslu kjúklingsins.  Skoðaðu kynningarefnið okkar.

MÍNAR SÍÐUR