Apríkósugljáður léttreyktur hátíðarfugl með lerkisveppasósu

20. desember 2013

Fyrir 4-6

1 léttreyktur hátíðarfugl, u.þ.b. 2,5 kg
3 msk. apríkósusulta
2 dl hvítvín
2 msk. apríkósusulta

Lerkisveppasósa

2 msk. olía
1 askja sveppir í bátum
15 g þurrkaðir lerkisveppir, t.d. frá Holt og heiðar, lagðir í volgt vatn í 20 mínútur
1 dl brandí
2 dl púrtvín
2 dl sveppavatnið
1 msk. nautakjötkraftur
2,5 dl rjómi
Sósujafnari
Salt og nýmalaður pipar