Bakaðir mexíkóskir kjúklingaleggir með smjörbaunum, tómatkjötsósu, tortillaflögum og osti

28. mars 2014

3 msk. olía

12-16 Mexíkókryddaðir kjúklingaleggir frá Holta
2 msk. olía
1 laukur, skorinn í bita
1 gulrót, skorin í bita
2 sellerístilkar, skornir í bita
½ paprika, skorin í bita
½ chili, smátt saxað
2 hvítlauksgeirar, smátt saxaðir
1 tsk. þurrkað oreganó
1 tsk. þurrkað basil
1 tsk. þurrkað timjan
1 tsk. kúmínfræ (broddkúmen)
¼ tsk. kanill
1½ dós niðursoðnir tómatar
1 msk. tómatpurée
Salt og pipar
1 dós smjörbaunir, safinn sigtaður frá
½ poki tortillaflögur
1 dl rifinn ostur
2 msk. kóríander, gróft saxað