BBQ-kjúklingaleggir með engifer, chili og hvítlauk

29. mars 2013

12-16 kjúklingaleggir

1 dl olía
1 msk. engifer, smátt saxað
½-1 chili, frælaust og smátt saxað
2-3 hvítlauksgeirar, smátt saxaðir
1 tsk. nýmalaður pipar
Salt

Allt sett í skál og blandað vel saman.

BBQ-sósa með engifer, chili og hvítlauk