BBQ kjúklingasteikur frá Rikku

27. júlí 2012

Kjúklingasteik

800 g Rikku-kjúklingasteikur frá Holta
Jonas bbq-sósa
McCormick Mesquie-krydd
Sojasósa
2 sætar kartöflur
2 box smámaís
2 búnt vorlaukur
4 rauðlaukar
Olía
Tréspænir frá Grillbúðinni

Köld kryddsósa

1 grísk jógúrt
1 hrein jógúrt
2 rauðir chili-pipar
1 stk kúluhvítlaukur
smá fersk steinselja
1 búnt vorlaukur
salt og pipar
2 msk. síróp
3 tsk. Alfez spicy lemon tagine paste

Allt skorið smátt og blandað saman við jógúrtina.