Beikonvafðar og fylltar kjúklingabringur með tómatsalsa

13.06.2014

Fyrir 4

3 stórar kjúklingabringur
1 dl sólþurrkaðir tómatar í bitum
1 dl grilluð paprika í bitum
1 dl hvítlaukur í krukku í bitum
5 basilíkulauf, smátt söxuð
1 msk. timjanlauf
9 beikonsneiðar
1 msk. Original Chicken frá McCormick

Tómatsalsa

3 tómatar, skornir í litla bita
1 rauðlaukur, í litlum bitum
1 hvítlauksgeiri, smátt saxaður
¼ chili-pipar, steinlaus og smátt saxaður
2 msk. kóríander, smátt saxað
2 msk. óreganó, smátt saxað
2 msk. lime-safi
1 msk. olía
Salt og nýmalaður pipar

Allt sett í skál og blandað vel saman.