Brasseraðar kjúklingabringur með blaðlauk, rósmaríni og hvítlauk

07.desember 2012

Fyrir fjóra

800 g kjúklingabringur
3 msk. olía
4 blaðlaukar, hvíti parturinn
2 dl hvítvín, mysa eða vatn
2-3 hvítlauksgeirar, smátt saxaðir
2-3 greinar rósmarín eða 1 msk. þurrkað
2 1/2 dl rjómi
1 tsk. kjúklingakraftur
40 g kalt smjör í teningum, má sleppa
Sósujafnari
Salt og nýmalaður pipar