Eldheitir kjúklingaleggir með chilli-sósu, selleríi, valhnetum og gráðaostafrauði

26. júlí 2013

Fyrir 4

12-16 kjúklingaleggir eða vængir
½ dl olía
1 msk. chilli-flögur
1 msk. kúmen
2 msk. óreganó, smátt saxað, eða 3 msk. þurrkað
Salt og nýmalaður pipar
1½ dl chilli-sósa
2 msk. óreganó, smátt saxað, eða 3 msk. þurrkað
4 sellerístilkar, skornir í lengjur
1 dl valhnetur, saxaðar

Gráðostafrauð

1 bátur gráðaostur, við stofuhita
30 g smjör, við stofuhita
1 dl þeyttur rjómi