Ferskur hátíðarfugl með sítrónum og rósmaríni

28.03.2013

Hátíðarkjkúklingur

1 ferskur hátíðarfugl 2,2-2,5 kíló

2 sítrónusneiðar

2 msk. rósmarínnálar

2 msk. bráðið smjör

Salt og nýmalaður pipar

Rósmarín og hvítlaukssósa

2 msk. olía1 laukur, smátt saxaður

2 hvítlauksgeirar, smátt saxaðir

1-2 msk. rósmarínnálar

2 dl hvítvín

2½ dl rjómi

2 dl soð úr ofnskúffunni

1-2 msk. kjúklingakraftur

40 g kalt smjör í teningum

Sósujafnari

Salt og nýmalaður pipar