Fyllt úrbeinuð kjúklingalæri með blönduðu grænmeti og kókoskarrísósu

07. febrúar 2014

600-800 g úrbeinuð kjúklingalæri

400 g blandað grænmeti, skorið í strimla, t.d. paprika, gulrætur, nípur, baunir og spergill
1 tsk. engifer, smátt saxað
1-2 hvítlauksgeirar, smátt saxaðir
½ chili, steinlaust og smátt saxað
1 tsk. rifið sítrónugras, má sleppa
Salt og nýmalaður pipar
Safi og fínt rifinn börkur af einu lime
2 msk. olía
Smjörsprey
Rifinn parmesan-ostur


Kókoskarrísósa

2 msk. olía
1-2 hvítlauksgeirar, smátt saxaðir
½ chili, smátt saxað
1 msk. engifer, smátt saxað
1 tsk. sítrónugras, fínt rifið, má sleppa
1-2 tsk. taílenskt karrímauk
3-4 dl kókosmjólk
1-2 dl rjómi eða mjólk
Sósujafnari
Safi og fínt rifinn börkur af 1 lime
2-3 msk. ferskt kóríander, gróft saxað