Grillaðar pitsur með kjúklingi

20.07.2012

Grillaðar pitsur

4 forbakaðir 9 tommu eldbakaðir pitsubotnar
4 Holta kjúklingabringur
1 poki af litlum mozzarella-kúlum
1 parmesan ostur
1 poki klettasalat
1 krukka af grænum ólífum

Basilíkusósa frá Barilla.
Barbecue-krydd frá Mc Cormic.