Grillaður útflattur kjúklingur með rósmarín og hvítlauk

1. júlí 2013

Kjúklingur

1 heill kjúklingur
2 msk. olía
8-10 rósmaríngreinar
3 hvítlauksrif, skorin í sneiðar
Salt og nýmalaður pipar

Rósmarínbætt hvítlaukssósa

1 dl AB mjólk
1 dl sýrður rjómi
1 dl majónes
Safi úr einu lime eða hálfri sítrónu
1 msk. hlynsíróp
Salt og nýmalaður pipar
1 hvítlauksgeiri, smátt saxaður

Allt sett í skál og blandað vel saman.

Geymið sósuna í kæli í klukkustund áður en borðað er.