Útflattur kjúklingur með lime, kúmíni, chili, hvítlauk og óreganói

05.07.2013

Fyrir fjóra

1 kjúklingur
2 msk. olía
1 chili-pipar, fræhreinsaður og smátt saxaður
2 hvítlauksgeirar, smátt saxaðir
2 msk. óreganó, smátt saxað eða 1 msk. þurrkað
2 tsk. kúmínfræ salt og nýmalaður pipar
20 lime-bátar