Barbeque bringur með kornmais og kartöflum

12.07.2007

Hráefni:

4 stk. Barbeque kjúklingabringur
1 stk. kornmaís
3 stk. bökunarkartöflur
1 stk. kúrbítur
¼ Barbequesósa
¼ lítri rjómi
3 stk. rauðlaukur