Eldaður kjúklingur á spjóti með salsasósu

12.07.2007

Hráefni:

8 stk. Eldaðar kjúklingabringur á spjóti
1 poki klettasalat
4 stk. tómatar
¼ poki steinselja
1 stk. lime
1 stk. ferskur chillipipar
1 dl. Olífuolía
Salt og pipar
2 stk. mangó
2 stk. laukur
¼ poki basil