Franskar ofnbakaðar kjúklingabringur með grófkorna sinnepi og rósmarín

14.02.2007

Hráefni:

600 gr kjúklingabringur
Salt og nýmalaður pipar

Sinnepshjúpur:

4 msk grófkorna sinnep
1 msk ferskar rósmarínnálar, smátt saxaðar
2 hvítlaukgeirar, pressaðir
½ msk rifinn sítrónubörkur, ysta lagið

Blandið öllu vel saman í skál